25.8.2010 | 14:47
Ekkert R í ágúst
Í Evrópu hefur fólk borđađ krćklinga frá aldaöđli og ţar er ţađ almenn viska ađ mađur borđar ekki krćklinga á mánuđum sem hafa ekkert "r" vegna eitrunarhćttu. Núna er ágúst og eitrun í krćkling í Eyjafirđi.
Semsagt, mai, júní, júlí og ágúst eru mánuđirnir sem mađur snertir ekki krćklinga í evrópu. Nú veit ég ekki hvort ţetta er svona viđ Ísland ţar sem viđ erum í köldu norđrinu, en svona er ţetta í miđ-evrópu yfir sumartímann.
September, október, nóvember, desember, janúar, febrúar, mars, apríl eru víst samkvćmt ţessu međ hreinann krćkling
Eitrun í krćklingi í Eyjafirđi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.