Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010

gleymdir .000

Ekki 126 tunnur! Þetta græjar sig um 126.000 tunnur! 28.000 kg plútóníum, restin úraníum. Réttar fréttir takk.
mbl.is Geymslustaður kjarnorkuúrgangs ótraustur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Í þessa frétt vantar .000

Það vill svo til að í fyrrakvöld horfði ég á heimildarmynd á þýskri stöð um atom-rusl í Þýskum saltnámum og árangurslausa tilraun Þjóðverja í leit að betri stað fyrir það.

Það eru 126.000 tunnur geymdar í þessum námum! Þar af 28.000 kg af plútóníum, restin er úranium.

Þessi frétt er illa skrifuð eða illa þýdd og mjög misvísandi. Það vantar mikið uppá vandvirkni á mbl.is og öðrum fjölmiðlum.


Höfundur

Anna Ragnhildur
Anna Ragnhildur
Ég flutti erlendis þegar ég var tvítug og aftur heim 2006, 30 árum seinna.Ég elska þetta land og dáist að þessari duglegu þjóð, enda var ég með djúpa heimþrá allan tímann.Ég er 5 barna móðir og 4.barna amma. Vinn fulla vinnu og er leiðsögumaður inná milli.Ég hef mjög sterkar skoðanir og mikinn áhuga jarðfræði og pólitík, og á öllu sem viðkemur mannfólkinu, öllu lífi og plánetunni sem við stöndum á ;)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband