Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010
15.1.2010 | 20:32
gleymdir .000
Ekki 126 tunnur! Þetta græjar sig um 126.000 tunnur! 28.000 kg plútóníum, restin úraníum. Réttar fréttir takk.
Geymslustaður kjarnorkuúrgangs ótraustur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2010 | 17:58
Í þessa frétt vantar .000
Það vill svo til að í fyrrakvöld horfði ég á heimildarmynd á þýskri stöð um atom-rusl í Þýskum saltnámum og árangurslausa tilraun Þjóðverja í leit að betri stað fyrir það.
Það eru 126.000 tunnur geymdar í þessum námum! Þar af 28.000 kg af plútóníum, restin er úranium.
Þessi frétt er illa skrifuð eða illa þýdd og mjög misvísandi. Það vantar mikið uppá vandvirkni á mbl.is og öðrum fjölmiðlum.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar